fbpx

Einkaþjálfun

Þjálfarar Heilsuþjálfunar bjóða einnig uppá Einkaþjálfun.
Allir þjálfarar Heilsuþjálfunar eru með góða menntun og markmið viðskiptavinarins að leiðarljósi.
Hægt er að velja um tíma þar sem þú ert ein(n) með þjálfaranum í einum af sölunum okkar.
Verð per tíma er frá 5000-6000 kr mismunandi eftir þjálfara
Verð fyrir einstakling í 12 skipti er 45.000-65.000 kr eftir þjálfurum.
Verð fyrir pör í 12 skipti er 25.000-35.000 kr eftir þjálfara
Innifalið í þessum tilboðum er:
Mælingar ummál, fitu% og vigt
Val um líkamsstöðugreiningar
Matardagbók skilað til yfirferðar
Matseðill frá þjálfara

Skoðaðu þjálfarana okkar hér fyrir neðan

Vísa á starfsfólk