fbpx

Hádegisfolar

Byrjar 2. september

Vilt þú auka vöðvamassa og styrk?
Hádegisfolar eru lokaðir hóptímar fyrir þá sem vilja stækka og styrkja vöðvana.
Lærir að gera æfingarnar 100% rétt og þannig fá hámarksárangur
Unnið er eftir sérhönnuðu æfingakerfi þrisvar í viku í lokuðum einkaþjálfunarsal Heilsuþjálfunnar.

Innifalið í Hádegisfolum
Lokaðir hóptímar 3x í viku á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 12
Ummáls- og fitumælingar og vigtun á tveggja vikna fresti Valfrjálst.
Matardagbók og fræðsla sem kennari fer yfir. Valfrjálst.

Val um að mæta einnig í Plústímana okkar eða auka 23 tíma í viku
Aðstoð við að setja þér raunhæf markmið og hvernig hægt er að ná þeim.
Verð 16.900 kr mánuðurinn 
Skráðu þig hér info@heilsuthjalfun.is og í síma 461-3200