fbpx

Æfingaaðstaðan

Æfingaastaðan

Heilsuþjálfun er staðsett á Tryggvabraut 22. 3. hæð Akureyri

Húsnæðið er 540 fermetrar og er nýuppgert með sér karla og kvennaklefa og eru gufuböð/sauna í báðum klefum.

Sér upphitunarherbergi er í Heilsuþjálfun með nýjum upphitunartækjum í hæðsta gæðaflokki Hlaupabretti, skíðavél, róðravél og hjól. Viðskiptavinir Heilsuþjálfunar hafa afnot af upphitunartækjunum alla daga sem húsnæðið er opið óháð því hvort að þeir eru á námskeiði þann daginn eða ekki.

Einnig starfa 6 Heilsunuddarar, 1 Sjúkranuddari og Hómópati í samtals 4 herbergjum. Frekari upplýsingar um þau er að finna á www.heilsukjarninn.is